Vill banna auglýsingar í kringum barnatíma 7. nóvember 2005 19:57 Umboðsmaður barna telur rétt að banna auglýsingar í kringum barnatíma í sjónvarpinu. Fram hafa komið auglýsingar sem hann telur brjóta í bága við lög, og aðrar sem eru á mörkum þess siðlega. Auglýsendum ber samkvæmt lögum að sýna varkárni vegna trúgirni barna. Auglýsingar sem beinast beint að börnum hafa orðið sífellt algengari undanfarin ár. Umboðsmaður barna segir að af og til komi fram auglýsingar, sem ganga svo langt að þær hljóti að brjóta í bága við útvarpslög og lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum. Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna, segir að auglýsindum beri að sýna varkárni vegna trúgirni barna. Auglýsingar megi heldur ekki vera settar fram með þeim hætti að börn reyni að fá aðra til að kaupa eitthvað. Ingibjörg hefur efnt til samstarfs við Neytendastofu, Heimili og skóla, og talsmann neytenda um hvernig best sé að bregðast við, og til að vekja umræðu. Hún vildi ekki benda á neina eina auglýsingu, sem teldist sérstaklega slæm. Ingibjörg segist frekar vilja skoða möguleika á að setja á reglur, líkt og þær sem gilda í Noregi og Svíþjóð varðandi auglýsingar, en þær banna að auglýst sé fyrir og eftir efni sem sérstaklega er ætlað börnum. Öflug, erlend fyrirtæki nýta sér sálfræðirannsóknir á því hvernig auðveldast er að fá börnin til að suða um hitt og þetta. Komið hefur í ljós að minnst 20% verslunar á vörum fyrir börn tengjast óskum þeirra um að eignast þær. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Umboðsmaður barna telur rétt að banna auglýsingar í kringum barnatíma í sjónvarpinu. Fram hafa komið auglýsingar sem hann telur brjóta í bága við lög, og aðrar sem eru á mörkum þess siðlega. Auglýsendum ber samkvæmt lögum að sýna varkárni vegna trúgirni barna. Auglýsingar sem beinast beint að börnum hafa orðið sífellt algengari undanfarin ár. Umboðsmaður barna segir að af og til komi fram auglýsingar, sem ganga svo langt að þær hljóti að brjóta í bága við útvarpslög og lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum. Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna, segir að auglýsindum beri að sýna varkárni vegna trúgirni barna. Auglýsingar megi heldur ekki vera settar fram með þeim hætti að börn reyni að fá aðra til að kaupa eitthvað. Ingibjörg hefur efnt til samstarfs við Neytendastofu, Heimili og skóla, og talsmann neytenda um hvernig best sé að bregðast við, og til að vekja umræðu. Hún vildi ekki benda á neina eina auglýsingu, sem teldist sérstaklega slæm. Ingibjörg segist frekar vilja skoða möguleika á að setja á reglur, líkt og þær sem gilda í Noregi og Svíþjóð varðandi auglýsingar, en þær banna að auglýst sé fyrir og eftir efni sem sérstaklega er ætlað börnum. Öflug, erlend fyrirtæki nýta sér sálfræðirannsóknir á því hvernig auðveldast er að fá börnin til að suða um hitt og þetta. Komið hefur í ljós að minnst 20% verslunar á vörum fyrir börn tengjast óskum þeirra um að eignast þær.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira