Hafa áhyggjur af erfðaefni landnámshænunnar 7. nóvember 2005 17:09 Eigenda og ræktendafélag landnámshænsna hefur áhyggjur af gömlu erfðaefni landnámshænunnar sem gæti farið forgörðum ef H5N1 fuglaflensusmit berst til landsins. Þar sem landnámshænsnastofninn er smár er hann í mestri hættu, berist smit til landsins. Félagið skorar á landbúnaðarráðuneytið og embætti yfirdýralæknis að ganga strax til samstarfs við stjórn félagsins um aðgerðir til varnar stofninum. Félagið hefur sótt málið talsvert fast og beðið eftir fundi yfirdýralæknis í tvo mánuði. Tvö hundruð og fimmtíu manns eru í félaginu og Jóhanna Harðardóttir, formaður félagsins, segir að nú sé landnámshænsnastofninn í mikilli sókn því félagið hafi unnið ötullega að stækkun stofnsins undanfarin tvö ár. Hún segir stofninn nú telja á bilinu tvö til þrjú þúsund hænur. Félagið vill fara fornvarnarleiðina til að vernda stofninn fyrir fuglaflensunni, berist hún hingað. Tvær leiðir eru færar. Annað hvort að bólusetja allar landnámshænur eða setja upp sóttkví þar sem hægt væri að vista hænurnar á meðan hætta gengur yfir. Bóluefni er til sem hefur gefist vel fyrir fugla en ókosturinn er sá að þessi leið gæti reynst dýr og einnig er hún á ábyrgð eigenda. Eigi að grípa til þessara aðgerða bendir félagið á að það verði að gera sem fyrst og því áríðandi að yfirdýralæknir gangi sem fyrst til samstarfs við félagið. Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Eigenda og ræktendafélag landnámshænsna hefur áhyggjur af gömlu erfðaefni landnámshænunnar sem gæti farið forgörðum ef H5N1 fuglaflensusmit berst til landsins. Þar sem landnámshænsnastofninn er smár er hann í mestri hættu, berist smit til landsins. Félagið skorar á landbúnaðarráðuneytið og embætti yfirdýralæknis að ganga strax til samstarfs við stjórn félagsins um aðgerðir til varnar stofninum. Félagið hefur sótt málið talsvert fast og beðið eftir fundi yfirdýralæknis í tvo mánuði. Tvö hundruð og fimmtíu manns eru í félaginu og Jóhanna Harðardóttir, formaður félagsins, segir að nú sé landnámshænsnastofninn í mikilli sókn því félagið hafi unnið ötullega að stækkun stofnsins undanfarin tvö ár. Hún segir stofninn nú telja á bilinu tvö til þrjú þúsund hænur. Félagið vill fara fornvarnarleiðina til að vernda stofninn fyrir fuglaflensunni, berist hún hingað. Tvær leiðir eru færar. Annað hvort að bólusetja allar landnámshænur eða setja upp sóttkví þar sem hægt væri að vista hænurnar á meðan hætta gengur yfir. Bóluefni er til sem hefur gefist vel fyrir fugla en ókosturinn er sá að þessi leið gæti reynst dýr og einnig er hún á ábyrgð eigenda. Eigi að grípa til þessara aðgerða bendir félagið á að það verði að gera sem fyrst og því áríðandi að yfirdýralæknir gangi sem fyrst til samstarfs við félagið.
Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira