Innlent

Byggja 50 íbúðir á Eskifirði

Frá Eskifirði
Frá Eskifirði MYND/GVA

Verktakafyrirtækið Edduborgir hefur samið við bæjarstjórn Fjarðabyggðar um að byggja þrjú fjölbýlishús í miðbæ Eskifjarðar. Húsin verða fjögurra og fimm hæða og í þeim verða rúmlega 50 íbúðir sem verða hannaðar með þarfir fólks yfir 50 ára aldri í huga.

Þjónustuhús verður einnig byggt á svæðinu en iðnaðarhúsnæði sem þar er fyrir verður rifið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×