Innlent

Kveiknaði í djúpsteikingarpotti

Slökkvilið Reykjavíkur fékk tilkynningu klukkan  21:13 um að kveiknað hefði í djúpsteikingarpotti á veitingastað við Geirsgötu. Búið er að slökkva eldinn og verið er að reykræsta staðinn. Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón varð að völdum brunans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×