Bruggverksmiðja að erlendri fyrirmynd 6. nóvember 2005 21:05 Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, á Litla Árskógarsandi í Eyjafirði hyggjast reisa bruggverksmiðju í þorpinu í upphafi nýs árs. Í verksmiðjunni verður framleiddur áfengur bjór að erlendri fyrirmynd og stefna þau á 200 lítra ársframleiðslu eftir tvö ár. Agnes segir að þau hjónin hafi kynnt sér bjórframleiðslu í Danmörku og litist vel á. Hún segir hugmynd þeirra vera þaðan komin en þar sé mikið að litlum brugghúsum. Í næstu viku halda Agnes og Ólafur til Tékklands þar sem ætlunin er að festa kaup á öllum búnaði til framleiðslunnar, allt brá bruggtönkum til átöppunarvéla og allt þar á milli. Agnes og Ólafur hafa undanfarin 15 ár rekið einu matvöruverslunina sem starfrækt er á Árskógarsandi. Bruggverksmiðjan mun rísa á lóð við hlið verslunarinnar en jafnframt ætla þau að breyta versluninni og reka þar litla sveitakrá allt árið um kring. Á daginn verður boðið upp á mjólk, osta og aðrar nýlenduvörur en á kvöldin verður upp á eyfirskan bjór og fleiri áfenga drykki á kvöldin. Agnes segir að hugmyndinni hafi verið vel tekið í Eyjafirði og víðar og verið sé að leita bruggmeistara í Evrópu og sú leit gangi ágætlega. Bruggverðsmiðjan verður í 300 fermetra stálgrindarhúsnæði en kostnaðurinn við verksmiðjuna og breytingarnar á versluninni eru áætlaðar um 60 milljóna króna. Vel hefur gengið að fjármagna viðskiptahugmyndina en auk þeirra hjóna koma fjölskyldur þeirra beggja að henni og bankastofnun og nokkrir einstaklingar. Agnes segir að framleiðslan hefst um mitt næsta sumar og gert er ráð fyrir að fyrsti bjórinn verði tilbúinn síðsumars. Haraldur Ólafsson, íbúi á Árskógarsandi, líst vel á bruggverksmiðju á staðnum og hann hafi ekki heyrt annað á fólki. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, á Litla Árskógarsandi í Eyjafirði hyggjast reisa bruggverksmiðju í þorpinu í upphafi nýs árs. Í verksmiðjunni verður framleiddur áfengur bjór að erlendri fyrirmynd og stefna þau á 200 lítra ársframleiðslu eftir tvö ár. Agnes segir að þau hjónin hafi kynnt sér bjórframleiðslu í Danmörku og litist vel á. Hún segir hugmynd þeirra vera þaðan komin en þar sé mikið að litlum brugghúsum. Í næstu viku halda Agnes og Ólafur til Tékklands þar sem ætlunin er að festa kaup á öllum búnaði til framleiðslunnar, allt brá bruggtönkum til átöppunarvéla og allt þar á milli. Agnes og Ólafur hafa undanfarin 15 ár rekið einu matvöruverslunina sem starfrækt er á Árskógarsandi. Bruggverksmiðjan mun rísa á lóð við hlið verslunarinnar en jafnframt ætla þau að breyta versluninni og reka þar litla sveitakrá allt árið um kring. Á daginn verður boðið upp á mjólk, osta og aðrar nýlenduvörur en á kvöldin verður upp á eyfirskan bjór og fleiri áfenga drykki á kvöldin. Agnes segir að hugmyndinni hafi verið vel tekið í Eyjafirði og víðar og verið sé að leita bruggmeistara í Evrópu og sú leit gangi ágætlega. Bruggverðsmiðjan verður í 300 fermetra stálgrindarhúsnæði en kostnaðurinn við verksmiðjuna og breytingarnar á versluninni eru áætlaðar um 60 milljóna króna. Vel hefur gengið að fjármagna viðskiptahugmyndina en auk þeirra hjóna koma fjölskyldur þeirra beggja að henni og bankastofnun og nokkrir einstaklingar. Agnes segir að framleiðslan hefst um mitt næsta sumar og gert er ráð fyrir að fyrsti bjórinn verði tilbúinn síðsumars. Haraldur Ólafsson, íbúi á Árskógarsandi, líst vel á bruggverksmiðju á staðnum og hann hafi ekki heyrt annað á fólki.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira