Innlent

Víða mikil hálka á vegum

Vegagerðin varar við flughálku í Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu og á milli

Raufarhafnar og Þórshafnar. Hálka eða hálkublettir eru í öllum landshlutum,

þó síst á Suðausturlandi.
 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×