Fíkniefnalögreglan rannsakar heimasíðu 5. nóvember 2005 21:44 Kannabisfræ og vatnspípur eru meðal þess sem falt er á heimasíðunni mariajona.com. Lögreglan er að skoða hvort lög séu brotin. Pappír til að vefja svokallaðar maríjuana-jónur eða vindlinga, -vatnspípur til hassneyslu, kannabisfræ og fræðslubækur eru meðal þess sem hægt er að nálgast í gegnum síðuna. Einnig er inni á henni myndasafn og spjallsvæði. Síðan virðist reyndar ekki að fullu tilbúin, en samt er augljóst hvað þar fer og á að fara fram. Guðmundur Týr Þórarinsson, forstöðumaður götusmiðjunnar, segir síðuna vera hálfgerðan brandaria en engu að síður er hún jákvæður boðskapur og ungt fólk sem fari þarna inn fái þau skilaboð um að það sé ekki í lagi með þennan lífstíll, enda sé ekki um lífsstíl að ræða. Á myndasafni á síðunni má finna fjölmargar gerðir af kannabisplöntum og krækjusíðan virðist tilbúin. Þar er vísað áfram á fleiri síður um kannabis. En það er líka vísað á mariajona.com, á íslenskum síðum samkvæmt stutttri rannskókn fréttastofu, meira að segja á síðum sem fjalla um börn og unglinga. Mariajona.com er ekki eina heimasíðan á Íslandi þar sem fjallað er um er ekki eina síðan áisl sem fjallað kanabisefni. Á heimasíðu sem mátti til skamms tíma finna á netinu, kanab.is, var að finna ráðleggingar um rætun og neyslu kanabisefna. Þegar fréttastofa hafði samband við fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík fengust þær upplýsingar að umrædd heimasíða, mariajona.com, væri til skoðunnar og lögreglan væri komin á slóðina. Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira
Kannabisfræ og vatnspípur eru meðal þess sem falt er á heimasíðunni mariajona.com. Lögreglan er að skoða hvort lög séu brotin. Pappír til að vefja svokallaðar maríjuana-jónur eða vindlinga, -vatnspípur til hassneyslu, kannabisfræ og fræðslubækur eru meðal þess sem hægt er að nálgast í gegnum síðuna. Einnig er inni á henni myndasafn og spjallsvæði. Síðan virðist reyndar ekki að fullu tilbúin, en samt er augljóst hvað þar fer og á að fara fram. Guðmundur Týr Þórarinsson, forstöðumaður götusmiðjunnar, segir síðuna vera hálfgerðan brandaria en engu að síður er hún jákvæður boðskapur og ungt fólk sem fari þarna inn fái þau skilaboð um að það sé ekki í lagi með þennan lífstíll, enda sé ekki um lífsstíl að ræða. Á myndasafni á síðunni má finna fjölmargar gerðir af kannabisplöntum og krækjusíðan virðist tilbúin. Þar er vísað áfram á fleiri síður um kannabis. En það er líka vísað á mariajona.com, á íslenskum síðum samkvæmt stutttri rannskókn fréttastofu, meira að segja á síðum sem fjalla um börn og unglinga. Mariajona.com er ekki eina heimasíðan á Íslandi þar sem fjallað er um er ekki eina síðan áisl sem fjallað kanabisefni. Á heimasíðu sem mátti til skamms tíma finna á netinu, kanab.is, var að finna ráðleggingar um rætun og neyslu kanabisefna. Þegar fréttastofa hafði samband við fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík fengust þær upplýsingar að umrædd heimasíða, mariajona.com, væri til skoðunnar og lögreglan væri komin á slóðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira