Innlent

Skorar á almenning og stjórnvöld að leggja meira fram

MYND/AP

Mannréttindaskrifstofa Íslands skorar á almenning og stjórnvöld að bregðast nú þegar við og leggja meira af mörkum til að koma í vega fyrir frekari hörmungar í Pakistan. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að í Kasmírhéraði einuáætlað að ennþá séu um 200.000 manns sem enn hafiekki fengið neina aðstoð. Mikill skorturá hjálpargögnum og vetur í nánd með tilheyrandi kulda.

Þar segir einnig að íslensk stjórnvöld hafilátið fé af hendi rakna til hjálparstarfsins sem og íslenskar hjálparstofnanir, en betur má ef duga skal. Íslendingarséuein ríkasta þjóð heims og því sjálfsagt að gera þá siðferðilegu kröfu til Íslendinga að þeir komi til hjálpar fórnarlömbum jarðskjálftans.

Íslendingar haf i nú tækifæri til að sýna að þeir séu ekki bara þiggjendur í samfélagi þjóðanna heldur einnig gefendur. Jólaundirbúningur nú að hefjast og líklega mun i eyðsla landsmanna slá öll met í ár. Fyrir þ á sem leit i að hentugum jólagjöfum í landi ofgnóttarinnar tilvalið að gefa ættingjum og vinum kvittun fyrir greiddu framlagi í hjálparstarfið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×