Ný tegund ökuréttinda vegna pallbíla 4. nóvember 2005 07:45 Byrjað er að bjóða upp á nýja tegund ökuréttinda til þess að koma til móts við þá sem eiga pallbíla, en margir bílanna eru það þungir að almenn ökuréttindi duga ekki til. Innflutningur á pallbílum frá Bandaríkjunum hefur heldur betur færst í aukana undanfarin misseri, meðal annars vegna lágs gengist dollarans. Hafa margir ökumenn af yngri kynslóðinni, þ.e. þeir sem fengu ökuréttindi eftir 1. júní 1993, vaknað upp við vondan draum og uppgötvað þeir hafi ekki réttindi til þess að aka þeim. Þetta er vegna þess að pallbílarnir eru of þungir, en ef bílar fara yfir 3,5 tonn flokkast þeir sem vörubílar og þá þarf sérstök réttindi til að aka þeim. Við þessu hefur Umferðarstofa nú brugðist og breytt reglum þannig að nú er boðið upp á sérstakt ökunám sem er styttra og ódýrara en ökunám til meiraprófs en gefur réttindi á þessa millistærð af bílum. Jafnframt geta ökumenn öðlast réttindi á lítinn vörubíl og litla rútu með prófinu. Kennsla er þegar hafin að sögn Einars Magnúsar Magnússonar, upplýsingafulltrúa Umferðarstofu. Hann segir ökumenn geta öðlast réttindin hjá ökuskólum og ökukennurum sem hafa til þess tilskiln réttindin og því sé um að gera að taka bara upp símann og panta tíma. Þeir sem ætla að bæta þessum réttindum við sig þurfa að sækja almennt grunnnám í ökuskóla og bæta við sig 10 kennslustundum um stór ökutæki. Einnig þarf að taka sex ökutíma. Aldurstakmark fyrir litla vörubifreið er 18 ár en 21 ár fyrir litla rútu. Þá gilda ökuréttindin fyrir þessa flokka í 10 ár. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Byrjað er að bjóða upp á nýja tegund ökuréttinda til þess að koma til móts við þá sem eiga pallbíla, en margir bílanna eru það þungir að almenn ökuréttindi duga ekki til. Innflutningur á pallbílum frá Bandaríkjunum hefur heldur betur færst í aukana undanfarin misseri, meðal annars vegna lágs gengist dollarans. Hafa margir ökumenn af yngri kynslóðinni, þ.e. þeir sem fengu ökuréttindi eftir 1. júní 1993, vaknað upp við vondan draum og uppgötvað þeir hafi ekki réttindi til þess að aka þeim. Þetta er vegna þess að pallbílarnir eru of þungir, en ef bílar fara yfir 3,5 tonn flokkast þeir sem vörubílar og þá þarf sérstök réttindi til að aka þeim. Við þessu hefur Umferðarstofa nú brugðist og breytt reglum þannig að nú er boðið upp á sérstakt ökunám sem er styttra og ódýrara en ökunám til meiraprófs en gefur réttindi á þessa millistærð af bílum. Jafnframt geta ökumenn öðlast réttindi á lítinn vörubíl og litla rútu með prófinu. Kennsla er þegar hafin að sögn Einars Magnúsar Magnússonar, upplýsingafulltrúa Umferðarstofu. Hann segir ökumenn geta öðlast réttindin hjá ökuskólum og ökukennurum sem hafa til þess tilskiln réttindin og því sé um að gera að taka bara upp símann og panta tíma. Þeir sem ætla að bæta þessum réttindum við sig þurfa að sækja almennt grunnnám í ökuskóla og bæta við sig 10 kennslustundum um stór ökutæki. Einnig þarf að taka sex ökutíma. Aldurstakmark fyrir litla vörubifreið er 18 ár en 21 ár fyrir litla rútu. Þá gilda ökuréttindin fyrir þessa flokka í 10 ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira