Innlent

Olís og Esso lækkuðu verð

MYND/Hari

Olís og Esso lækkuðu í gær verð á bensíni og dísilolíu um sextíu aura. Samkvæmt heimasíðu Skeljungs hefur engin lækkun orðið þar. Bæði Esso og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni og dísilolíu, einnig um sextíu aura, í fyrradag. Atlantsolía hefur líka lækkað verð og kostar bensínlítrinn þar nú rúmar 107 krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×