Jólafrímerki með ilm af jólum 2. nóvember 2005 16:41 MYND/Íslandspóstur Íslandspóstur gefur út tvær frímerkjaraðir á morgun, 3. nóvember. Myndefnin á þeirri fyrri er grágæs og stari en í hinni eru jólafrímerkin í ár. Jólafrímerkin eru sérstök að því leyti að þau eru með greni-, epla- og kanelilm. Myndefni fuglafrímerkjanna eru grágæs og stari. Grágæsir verpa á láglendi um allt Ísland og eru algengasta gæsategundin hér. Fyrir tíu árum fór fram í Skotlandi talning á grágæsum, en þar hefur meirihluti íslenska varpstofnsins vetursetu. Fuglarnir reyndust vera um 80.000 talsins. Grágæsir verpa 4-6 eggjum. Þær hverfa flestar til vetrarstöðvanna í seinni hluta október. Starar eru nýlegir varpfuglar hérlendis. Fyrst er vitað með vissu um verpandi stara við Hornafjörð upp úr 1940. Þeir eru núna algengastir á stór-Reykjavíkursvæðinu en þangað komu þeir um 1960. Myndefnin á jólafrímerkjunum 2005 er að þessu sinni epli og grenitré. Verðgildi þeirra er 50 kr og 70 kr. Jafnframt verður að venju gefið úr frímerkjahefti með 10 jólafrímerkjum.Jólafrímerkin vekja áreiðanlega minningar margra því þau höfða ekki aðeins til sjónar heldur einnig lyktarskynsins því þau eru með greni-, epla- og kanelilm. Ilmurinn af frímerkjunum er vægur en eykst ef yfirborð frímerkisins er strokið. Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Íslandspóstur gefur út tvær frímerkjaraðir á morgun, 3. nóvember. Myndefnin á þeirri fyrri er grágæs og stari en í hinni eru jólafrímerkin í ár. Jólafrímerkin eru sérstök að því leyti að þau eru með greni-, epla- og kanelilm. Myndefni fuglafrímerkjanna eru grágæs og stari. Grágæsir verpa á láglendi um allt Ísland og eru algengasta gæsategundin hér. Fyrir tíu árum fór fram í Skotlandi talning á grágæsum, en þar hefur meirihluti íslenska varpstofnsins vetursetu. Fuglarnir reyndust vera um 80.000 talsins. Grágæsir verpa 4-6 eggjum. Þær hverfa flestar til vetrarstöðvanna í seinni hluta október. Starar eru nýlegir varpfuglar hérlendis. Fyrst er vitað með vissu um verpandi stara við Hornafjörð upp úr 1940. Þeir eru núna algengastir á stór-Reykjavíkursvæðinu en þangað komu þeir um 1960. Myndefnin á jólafrímerkjunum 2005 er að þessu sinni epli og grenitré. Verðgildi þeirra er 50 kr og 70 kr. Jafnframt verður að venju gefið úr frímerkjahefti með 10 jólafrímerkjum.Jólafrímerkin vekja áreiðanlega minningar margra því þau höfða ekki aðeins til sjónar heldur einnig lyktarskynsins því þau eru með greni-, epla- og kanelilm. Ilmurinn af frímerkjunum er vægur en eykst ef yfirborð frímerkisins er strokið.
Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira