Lífið

Karl Bretaprins og Camilla á ferðalagi í Bandaríkjunum

Skötuhjúin á brúðkaupsdaginn í apríl síðastliðnum.
Skötuhjúin á brúðkaupsdaginn í apríl síðastliðnum. MYND/AP

Karl Bretaprins og Camilla eiginkona hans munu hefja átta daga ferð um Bandaríkin í dag og munu meðal annars heimsækja New Orleans. Þar munu þau hitta hjálparstarfsmenn og fjölskyldur sem urðu illa úti vegna hamfaranna. Þetta er fyrsta opinbera ferð þeirra saman til útlanda frá því að þau gengu í hjónaband í apríl á þessu ári. Auk New Orleans munu þau heimsækja San Francisco, New York og Washington.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.