Lífið

Glæstustu fararskjótar landsins

Kvartmíluklúbburinn fagnar þrjátíu ára afmæli þessa dagana og býður almenningi af því tilefni að skoða marga glæstustu fararskjóta landsins. Innflutningur á svona bílum hefur aukist mjög undanfarin ár með sterkri krónu og velmegun, þar sem fólk leyfir sér að eignast svona tómstundabíl. Það er þó misjafnt hversu mikið menn eru tilbúnir að leggja í þá, en Ingólfur segir dýrustu bílana á sýningunni vera tólf til átján milljóna króna virði. Það er mikil gróska í kvartmíluklúbbnum og svæðið þeirra í Hafnarfjarðarhrauni mun stækka verulega á næstu árum með bæði hringaksturs- og mótorcrossbraut.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.