Frumvarp kosti 650 milljónir 16. október 2005 00:01 Gróft mat frá Fjársýslu ríkisins segir að eftirlaunafrumvarpið umdeilda kosti 650 milljónir króna, eða 50 prósent meira en haldið var fram á þingi. Eftirlaunafrumvarpið var lagt fram fyrir tveimur árum. Það var ekki flutt sem stjórnarfrumvarp og því fygldi því ekkert kostnaðarmat. Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, sagði í fjölmiðlum að útgjaldaaukann næmi tíu til tólf milljónum á ári. Allsherjarnefnd fékk síðar áætlaðan kostnað við lífeyrisskuldbindinguna og var niðurstaðan kynnt á Alþingi, að það kostnaðurinn yrði í versta falli 439 milljónir en í besta falli lækkun á skuldbindingunum um 7 milljónir. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir niðurstöðum úr nýju mati á kostnaðunum frá Fjársýslu ríkisins og fékk afhent á föstudag. Þar kemur fram að áhrifin eru 650 milljóna króna hækkun á lífeyrisskuldbindingum, eða tæplega 50 prósent hærra en versta mögulega útkoma sem kynnt var Alþingi. Helgi segir að reynt hafi verið að gera eins lítið út kostnaðinum við eftirlaunafrumvarpið og hægt var þegar verið var að keyra það í gegn og því hafi hann ákveðið að kalla eftir upplýsingum um endanlegan kostnað. Lífeyrisskuldbindingar hækki um 650 milljónir króna samkvæmt grófu mati og það sé verulegt áhyggjuefni að ekki hafi verið veittar réttar upplýsingar um kostnaðinn við frumvarp sem hafi varðað hagsmunamál þingmanna sjálfra. Aðspurður hvað þetta segi um málið að hans mati segir Helgi að þetta sýni hversu illa hafi verið að því staðið og hvers langt hafi verið gengið að reyna að keyra það í gegn, jafnvel með því að veita ónógar og jafnvel villandi upplýsingar. Nánar tiltekið hækkar skuldbindingin vegna ráðherra árið um 83 milljónir. Skuldbindingin vegna alþingismanna hækkar um 323 milljónir króna og skuldbindingin vegna annarra embættismanna hækkar um 242 milljónir. Helgi segir það algjörlega óþolandi að kostnaðaráætlanir sem kynntar séu fyrir Alþingi standist ekki, sérstaklega þegar það snúi að þingmönnum sjálfum. Það sé óhjákvæmilegt að taka málið upp í þinginu. Svo hljóti menn að kalla eftir því að forsætisráðherra flytji frumvarp um að þeir sem að séu í forstjóra- og sendiherrrastöðum hjá ríkinu geti ekki jafnframt tekið eftirlaun. „Ætli menn fari nú ekki að spyrja líka eftir því hvort að hinn nýi seðlabankastjóri ætli að fara á eftirlaun jafnframt því að fara inn í Seðlabankann,“ segir Helgi enn fremur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Gróft mat frá Fjársýslu ríkisins segir að eftirlaunafrumvarpið umdeilda kosti 650 milljónir króna, eða 50 prósent meira en haldið var fram á þingi. Eftirlaunafrumvarpið var lagt fram fyrir tveimur árum. Það var ekki flutt sem stjórnarfrumvarp og því fygldi því ekkert kostnaðarmat. Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, sagði í fjölmiðlum að útgjaldaaukann næmi tíu til tólf milljónum á ári. Allsherjarnefnd fékk síðar áætlaðan kostnað við lífeyrisskuldbindinguna og var niðurstaðan kynnt á Alþingi, að það kostnaðurinn yrði í versta falli 439 milljónir en í besta falli lækkun á skuldbindingunum um 7 milljónir. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir niðurstöðum úr nýju mati á kostnaðunum frá Fjársýslu ríkisins og fékk afhent á föstudag. Þar kemur fram að áhrifin eru 650 milljóna króna hækkun á lífeyrisskuldbindingum, eða tæplega 50 prósent hærra en versta mögulega útkoma sem kynnt var Alþingi. Helgi segir að reynt hafi verið að gera eins lítið út kostnaðinum við eftirlaunafrumvarpið og hægt var þegar verið var að keyra það í gegn og því hafi hann ákveðið að kalla eftir upplýsingum um endanlegan kostnað. Lífeyrisskuldbindingar hækki um 650 milljónir króna samkvæmt grófu mati og það sé verulegt áhyggjuefni að ekki hafi verið veittar réttar upplýsingar um kostnaðinn við frumvarp sem hafi varðað hagsmunamál þingmanna sjálfra. Aðspurður hvað þetta segi um málið að hans mati segir Helgi að þetta sýni hversu illa hafi verið að því staðið og hvers langt hafi verið gengið að reyna að keyra það í gegn, jafnvel með því að veita ónógar og jafnvel villandi upplýsingar. Nánar tiltekið hækkar skuldbindingin vegna ráðherra árið um 83 milljónir. Skuldbindingin vegna alþingismanna hækkar um 323 milljónir króna og skuldbindingin vegna annarra embættismanna hækkar um 242 milljónir. Helgi segir það algjörlega óþolandi að kostnaðaráætlanir sem kynntar séu fyrir Alþingi standist ekki, sérstaklega þegar það snúi að þingmönnum sjálfum. Það sé óhjákvæmilegt að taka málið upp í þinginu. Svo hljóti menn að kalla eftir því að forsætisráðherra flytji frumvarp um að þeir sem að séu í forstjóra- og sendiherrrastöðum hjá ríkinu geti ekki jafnframt tekið eftirlaun. „Ætli menn fari nú ekki að spyrja líka eftir því hvort að hinn nýi seðlabankastjóri ætli að fara á eftirlaun jafnframt því að fara inn í Seðlabankann,“ segir Helgi enn fremur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira