Erlent

Níu fórust í sjálfsmorðsárás

Níu fórust í sjálfsmorðsárás nærri olíumálaráðuneytinu í Bagdad í dag, og heimatilbún sprengja sprakk skammt frá hervagni í borginni. Ofbeldi setur mark sitt á síðustu dagana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá, sem fer fram á miðvikudaginn kemur. Hersveitir berjast nú af hörku gegn uppreisnarmönnum í vesturhluta landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×