Erlent

Hermönnum rænt í Írak

Samtök Al-Qaeda í Írak hafa sent út yfirlýsingu þess efnis að þau hafi í haldi tvo bandaríska sjóliða. Þeir vilja að Bandaríkjaher sjái til þess að konur sem tilheyrir hóp súnnítum verði látinar lausar úr fangelsi. Ef ekki verður orðið að kröfum þeirra innan 24 klukkustunda munu mennirnir ekki fá að snú aftur. Samkvæmt upplýsingum frá talsmanni Bandaríkjahers hefur herinn ekki fengið fregnir af því að mönnum hafi verið rænt og telur því ekkert hæft í yfirlýsingunni. Algengt er að hópar súnníta ræni hermönnum og embættismönnum í Írak og taki þá af lífi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×