Innlent

Berjast um föðurarfinn

Þrjú börn Þorvaldar í Síld og fiski berjast um föðurarfinn en Þorvaldur var um áratugaskeið skattakóngur í Reykjavík og með auðugustu mönnum landsins. Elsta systirinn er í dómsmáli gegn hinum tveimur og nú hefur Skúli, sonur Þorvaldar, farið fram á opinbera skiptingu dánarbús móður þeirra fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Lögfræðingur Skúla, Halldór Birgisson, segir það rétt hvers erfingja að leita á náðir dómstóla ef honum finnst á sér brotið. Nánar greinir frá deilunni í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×