Lífið

Brimbrettamýs í Ástralíu

Mýs eru vinsæl gæludýr en hingað til hafa þær ekki verið þekktar fyrir að læra brögð af einhverju tagi, ólíkt til dæmis hundum. En Ástralinn Shane Wilmott er harðákveðinn í að þjálfa mýsnar sínar í að þeysast um á brimbretti. Það gengur nú ekkert óskaplega vel, en hann ætlar að halda áfram uns mýsnar eru orðnar meistarabrimarar. Spurning hvort að bæði mýs og þjálfari þurfi ekki á einhvers konar hjálp að halda.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.