Lífið

Býr til listaverk úr smjöri

Norma "Duffy" Lyon er enginn venjulegur listamaður. Frá því árið 1960 hefur hún búið til aðalsmerki fylkissýningarinnar í Iowa, listaverk úr smjöri. Í ár sló hún öll met með kú úr fyrsta flokks smjöri, en það er víst nokkuð flókið að búa til listaverk úr hráefni sem bráðnar. Að sögn tekur það um sólarhring að klæða grind með smjöri en verkið er svo auðvitað geymt í kæli.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.