Steinhús úr Eyjagosi grafið upp 7. ágúst 2005 00:01 Fyrsta áfanga að Pompei norðursins er lokið og hefur verið grafið ofan af hlöðnu steinhúsi sem stóð við Suðurveg 25 í Vestmannaeyjum. Húsið hafði hvílt undir öskufargi síðan í eldgosinu 1973. Stefnt er að því að fjórtán hús sem urðu undir í gosinu verði grafin upp hvert á fætur öðru með handaflinu einu saman. Eitt þeirra hefur verið endurheimt úr jörðu. Jóhann Freyr Ragnarsson verkstjóri segir að í ljós hafi komið að húsið var hlaðið úr holsteini. Þakplatan sé hins vegar steypt og hún sé fallin niður en sjá megi inn um glugga hvernig ástandið í stofunni sé. Jóhann segir aðspurður að húsið standi rétt þannig að það hafi ekki færst neitt úr stað. Hins vegar hafi niðurfallsrör, sem hafi verið úr plasti, bráðnað vegna hitans. Þá sé sjónvarpsloftnetið í ágætis ásigkomulagi. Reynt er að hrófla við sem minnstu við uppgröftinn og gert er ráð fyrir að hann taki ár ef ekki áratugi. Nú þegar má þó sjá og snerta það sem vikurinn skilar eins og gríðarmikla hraunbombu. Jóhann telur að hún hafi komið út 200 metra hæð, hún hafi fundist norðvestan við húsið. Bomban sé um 50 kíló að þyngd og það hefði ekki þurft að spyrja að því ef einhver hefði fengið hana í sig. Þegar húsin fjórtán hafa verið endurheimt úr faðmi sótsvartar öskunnar á að koma á fót sýningarsvæði um liðna tíma þar sem glögglega má sjá hvílíkir firnakraftar voru á ferðinni í Vestmannaeyjum árið 1973. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Fyrsta áfanga að Pompei norðursins er lokið og hefur verið grafið ofan af hlöðnu steinhúsi sem stóð við Suðurveg 25 í Vestmannaeyjum. Húsið hafði hvílt undir öskufargi síðan í eldgosinu 1973. Stefnt er að því að fjórtán hús sem urðu undir í gosinu verði grafin upp hvert á fætur öðru með handaflinu einu saman. Eitt þeirra hefur verið endurheimt úr jörðu. Jóhann Freyr Ragnarsson verkstjóri segir að í ljós hafi komið að húsið var hlaðið úr holsteini. Þakplatan sé hins vegar steypt og hún sé fallin niður en sjá megi inn um glugga hvernig ástandið í stofunni sé. Jóhann segir aðspurður að húsið standi rétt þannig að það hafi ekki færst neitt úr stað. Hins vegar hafi niðurfallsrör, sem hafi verið úr plasti, bráðnað vegna hitans. Þá sé sjónvarpsloftnetið í ágætis ásigkomulagi. Reynt er að hrófla við sem minnstu við uppgröftinn og gert er ráð fyrir að hann taki ár ef ekki áratugi. Nú þegar má þó sjá og snerta það sem vikurinn skilar eins og gríðarmikla hraunbombu. Jóhann telur að hún hafi komið út 200 metra hæð, hún hafi fundist norðvestan við húsið. Bomban sé um 50 kíló að þyngd og það hefði ekki þurft að spyrja að því ef einhver hefði fengið hana í sig. Þegar húsin fjórtán hafa verið endurheimt úr faðmi sótsvartar öskunnar á að koma á fót sýningarsvæði um liðna tíma þar sem glögglega má sjá hvílíkir firnakraftar voru á ferðinni í Vestmannaeyjum árið 1973.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira