Innlent

Uppgreftri í Eyjum lokið í ár

Uppgreftri húsa í Vestmannaeyjum undir vinnuheitinu Pompei norðursins er lokið í ár. Fram undan er frágangur á uppgraftarsvæðinu fyrir veturinn í því skyni að varðveita það sem birst hefur og koma í veg fyrir vikurfok í vetur. Nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×