Sport

Schumacher á ráspól

Þýski ökuþórinn Michael Schumacher verður á ráspól í Formúlu eitt kappakstrinum í Ungverjalandi sem fram fer á morgun. Þetta er í fyrsta sinn á árinu sem Schumacher er á ráspól. Þetta er 64. ráspóll Schumachers á ferlinum, aðeins Ayrton Senna hefur oftar verið í fyrsta sæti í rásröð, eða 65 sinnum. Fremstu menn á morgunn:  1. Michael Schumacher Ferrari  1.19,882  2. Juan Pablo Montoya McLaren  -  0,897  3. Jarno Trulli       Toyota   -  0,957  4. Kimi Räikkönen     McLaren  -  1,009  5. Ralf Schumacher    Toyota   -  1,082  6. Fernando Alonso    Renault  -  1,259



Fleiri fréttir

Sjá meira


×