Sport

Armstrong tapar

Lance Armstrong, sem sigraði í Frakklandshjólreiðunum ekki alls fyrir löngu, tapaði í gær baráttu sinni við dagblaðið Sunday Times um að blaðið mætti birta grein um að Armstrong hefði tekið ólögleg efni. Armstrong kærði blaðið en dómarar í Bretlandi leyfðu blaðinu að birta greinina. Armstrong hefur ávallt neitað að hafa tekið inn einhver ólögleg efni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×