Innlent

Bílvelta í Vopnafirði

Ökumaður slasaðist þegar bíll hans valt út af þjóðveginum í Vopnafirði síðdegis í gær og fór nokkrar veltur. Hann var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugvél og lagður inn á Landsspítalann, en er ekki lífshættulega slasaður. Þrjár unglingsstúlkur, sem voru með honum í bílnum sluppu með skrámur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×