Innlent

Hestamannamót á Kaldármelum

Fjórðungsmót vestlenskra og vestfirskra hestamanna hefst á Kaldármelum í dag og eru um það bil 250 hross skráð til keppni. Þar verða meðal annars tölt- og skeiðkeppnir, opnar hrossum og knöpum úr öllum landsfjórðungum og ræktunar-og kynbótasýningar. Mótshaldarar búast við allt að tvö þúsund og fimm hundruð gestum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×