Innlent

Essó og Skeljungur lækka verð

Essó og Skeljungur lækkuðu í morgun verð á bensíni um eina krónu á lítrann og er algengt sjálfsafgreiðsluverð á stöðvum þeirra nú rúmar 109 krónur. Hækkkun um krónu á þriðjudag er því gengin til baka og eru þessar sveiflur íslensku félaganna nálægt því að vera eins og sveiflur á heimsmarkaðsverði þessa dagana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×