Innlent

Byrjað að rífa Valsheimilið

Byrjað er að rífa niður gamla íþróttahús knattspyrnufélagsins Vals við Hlíðarenda. Húsið var upphaflega byggt sem sýningarskemma en síðar breytt í íþróttahús. Iðkendum Vals hefur fjölgað mjög í gegnum árin og byggingin löngu búin að sprengja utan af sér og fær því að víkja fyrir 2000 fermetra íþróttahúsi sem er áætlað að verði tilbúið til notkunar eftir rúmt ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×