Eyjagos: Fyrsta húsið komið í ljós 26. júní 2005 00:01 Fyrsta húsið í Brekkunni í austurbæ Vestmannaeyja sem fór undir gjósku í gosinu 1973 kom í ljós í dag. Uppgröftur húsanna hófst fyrir viku. Undirbúningur að verkinu hefur staðið yfir síðastliðin þrjú ár og er talið að uppgröfturinn taki langan tíma þar sem hvert hús verður grafið upp með handafli eða léttum vinnuvélum. Er farið að nefna svæðið Pompei norðursins með tilvísun í eitt frægasta eldgos sögunnar. Fyrsta húsið hefur þegar litið sólarljósið eftir rúmlega 30 ára dvöl undir myrkrum vikrinum. Kemur það mönnum á óvart í hvers konar ástandi húsin eru eftir þessa löngu dvöl. Viktor Pétur Jónsson, einn þeirra sem starfa að uppgreftrinum, segir það stórfenglegan atburð að sjá hversu heilleg húsin eru; málningin, rúðurnar og hlutir inni í húsunum. Íbúar Vestmannaeyja streyma á svæðið til að skoða og uppgröfturinn rifjar upp minningar hjá þeim sem bjuggu á svæðinu þegar ósköpin dundu yfir. Ein þeirra, Kristín Bergsdóttir, segir tilfinninguna skrítna en finnst þetta spennandi og er nokkuð ánægð með framtakið. Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Fyrsta húsið í Brekkunni í austurbæ Vestmannaeyja sem fór undir gjósku í gosinu 1973 kom í ljós í dag. Uppgröftur húsanna hófst fyrir viku. Undirbúningur að verkinu hefur staðið yfir síðastliðin þrjú ár og er talið að uppgröfturinn taki langan tíma þar sem hvert hús verður grafið upp með handafli eða léttum vinnuvélum. Er farið að nefna svæðið Pompei norðursins með tilvísun í eitt frægasta eldgos sögunnar. Fyrsta húsið hefur þegar litið sólarljósið eftir rúmlega 30 ára dvöl undir myrkrum vikrinum. Kemur það mönnum á óvart í hvers konar ástandi húsin eru eftir þessa löngu dvöl. Viktor Pétur Jónsson, einn þeirra sem starfa að uppgreftrinum, segir það stórfenglegan atburð að sjá hversu heilleg húsin eru; málningin, rúðurnar og hlutir inni í húsunum. Íbúar Vestmannaeyja streyma á svæðið til að skoða og uppgröfturinn rifjar upp minningar hjá þeim sem bjuggu á svæðinu þegar ósköpin dundu yfir. Ein þeirra, Kristín Bergsdóttir, segir tilfinninguna skrítna en finnst þetta spennandi og er nokkuð ánægð með framtakið.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira