Samúð um allan heim 26. júní 2005 00:01 Samúðin með fórnarlömbum hamfaranna greip um sig um allan heim og fólk sameinaðist í að styðja við þá sem stóðu eftir án heimils, lifibrauðs og ástvina. Framlög almennings á Íslandi námu 231 milljón króna. Neyðarhjálp úr norðri, sem haldin var um miðjan janúar, var einhver sú umfangsmesta fjársöfnun sem haldin hefur verið á Íslandi. 121 milljón króna safnaðist og auk þess söfnuðust 110 milljónir áður átakinu var ýtt úr vör. Þegar er búið að verja stórum hluta fjárins og hefur Barnaheill, Hjálparstarf kirkjunnar, Rauði kross Íslands, SOS-barnaþorpin og UNICEF séð um að ráðstafa því. Matur, lyf, vatn, skýli fyrir heimilislausa og sálræn aðstoð er meðal þess sem það hefur skilað og næstu árin verður hrint í framkvæmd áætlunum um uppbyggingu. Þessi söfnun var í raun einstök segir Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, og segir hana helst minna á söfnunina í kjölfarið á snjóflóðunum á Vestfjörðum fyrir áratug. „Það var mikil gleði fyrir okkur sem vinnum að þessu að finna svona samstöðu fyrir líðandi bræður úti í heimi,“ segir Jónas. Í skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam segir að stór hluti fjárframlaga til handa fórnarlömbum flóðbylgjunnar hafi farið til þeirra sem auðugastir eru en fátækir, sem þurftu einna helst á hjálp að halda, fengu minnst. Forsvarsmenn íslensku samtakanna fullyrða þó að fjármunir frá íslensku þjóðinni hafi skilað sér. Jónas segir að þau hafi valið verkefni sem hægt sé að líta mjög vel eftir. Aðstandendur söfnunarinnar hafa látið gera myndband sem þakklætisvott til allra þeirra sem lögðu málefninu lið. Asía - hamfarir Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Samúðin með fórnarlömbum hamfaranna greip um sig um allan heim og fólk sameinaðist í að styðja við þá sem stóðu eftir án heimils, lifibrauðs og ástvina. Framlög almennings á Íslandi námu 231 milljón króna. Neyðarhjálp úr norðri, sem haldin var um miðjan janúar, var einhver sú umfangsmesta fjársöfnun sem haldin hefur verið á Íslandi. 121 milljón króna safnaðist og auk þess söfnuðust 110 milljónir áður átakinu var ýtt úr vör. Þegar er búið að verja stórum hluta fjárins og hefur Barnaheill, Hjálparstarf kirkjunnar, Rauði kross Íslands, SOS-barnaþorpin og UNICEF séð um að ráðstafa því. Matur, lyf, vatn, skýli fyrir heimilislausa og sálræn aðstoð er meðal þess sem það hefur skilað og næstu árin verður hrint í framkvæmd áætlunum um uppbyggingu. Þessi söfnun var í raun einstök segir Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, og segir hana helst minna á söfnunina í kjölfarið á snjóflóðunum á Vestfjörðum fyrir áratug. „Það var mikil gleði fyrir okkur sem vinnum að þessu að finna svona samstöðu fyrir líðandi bræður úti í heimi,“ segir Jónas. Í skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam segir að stór hluti fjárframlaga til handa fórnarlömbum flóðbylgjunnar hafi farið til þeirra sem auðugastir eru en fátækir, sem þurftu einna helst á hjálp að halda, fengu minnst. Forsvarsmenn íslensku samtakanna fullyrða þó að fjármunir frá íslensku þjóðinni hafi skilað sér. Jónas segir að þau hafi valið verkefni sem hægt sé að líta mjög vel eftir. Aðstandendur söfnunarinnar hafa látið gera myndband sem þakklætisvott til allra þeirra sem lögðu málefninu lið.
Asía - hamfarir Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira