Hlýða fornri tilskipun um drykkju 24. júní 2005 00:01 Svíar munu í dag hlýða meira en þúsund ára gamalli tilskipun Ólafs konungs Tryggvasonar og drekka bjór eins og þeir geta í sig látið. Svíar fagna í dag sólstöðum að sumri. Það gerist með síld og nýjum, soðnum kartöflum, jarðarberjum og miklum bjór. Bjórinn er skylduneysla og má rekja það til ársins 990. Ólafur Tryggvason var þá sá víkingahöfðingi sem menn óttuðust mest. Hann hafði mörg ár herjað á strendur Eystrasaltsríkjanna og Englands, allt þar til Aðalráður Englandkonungur fékk hann til að taka kristni og ganga á guðs vegum árið 994. Ólafur sneri þá aftur til Noregs og steypti þá Hákoni jarli af stóli og lýsti sjálfan sig konung. Hann hófst svo handa við að kristna Norðmenn af einstökum dugnaði. Sagan segir að honum hafi orðið vel ágengt enda týndu menn engu fyrr en lífinu ef þeir gengu ekki á hönd hinum milda Kristi. Ofan á alla aðra kosti þótti Ólafi sopinn góður, svo góður að hann gaf út um það konunglega tilskipun að öl væri skyldudrykkur þegar sumarsólstöðum væri fagnað á Jónsmessu. Enn þann dag í dag er þessi tilskipun tekin bókstaflega í Svíþjóð. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Svíar munu í dag hlýða meira en þúsund ára gamalli tilskipun Ólafs konungs Tryggvasonar og drekka bjór eins og þeir geta í sig látið. Svíar fagna í dag sólstöðum að sumri. Það gerist með síld og nýjum, soðnum kartöflum, jarðarberjum og miklum bjór. Bjórinn er skylduneysla og má rekja það til ársins 990. Ólafur Tryggvason var þá sá víkingahöfðingi sem menn óttuðust mest. Hann hafði mörg ár herjað á strendur Eystrasaltsríkjanna og Englands, allt þar til Aðalráður Englandkonungur fékk hann til að taka kristni og ganga á guðs vegum árið 994. Ólafur sneri þá aftur til Noregs og steypti þá Hákoni jarli af stóli og lýsti sjálfan sig konung. Hann hófst svo handa við að kristna Norðmenn af einstökum dugnaði. Sagan segir að honum hafi orðið vel ágengt enda týndu menn engu fyrr en lífinu ef þeir gengu ekki á hönd hinum milda Kristi. Ofan á alla aðra kosti þótti Ólafi sopinn góður, svo góður að hann gaf út um það konunglega tilskipun að öl væri skyldudrykkur þegar sumarsólstöðum væri fagnað á Jónsmessu. Enn þann dag í dag er þessi tilskipun tekin bókstaflega í Svíþjóð.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira