Innlent

Gæðavodki framleiddur í Borgarnesi

Uppsetningu og frágangi á eimi til framleiðslu á sérstökum gæðavodka er nú að ljúka í blöndunarstöð Egils Skallagrímssonar í Borgarnesi. Til þessa hefur farið fram vínblöndun í stöðinni en nú á að framleiða vodka sem sérstaklega er miðaður við stóra, erlenda markaði. Á vef Skessuhorns er haft er eftir Kristmari Ólafssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, að vonast sé til að vodkinn verði tilbúinn á markað í september.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×