Innlent

Næstdýrast hér á landi

Það er næstdýrast að nota farsíma á Íslandi af Norðurlöndunum. Samkvæmt könnun sem breska greiningarfyrirtækið Teligen gerði nýlega er dýrast að nota farsíma í Noregi í norrænum samanburði en næstdýrast hér á landi. Finnland er í þriðja sæti, Svíþjóð í því fjórða og ódýrast er að nota farsíma í Danmörku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×