Verður að halda að sér höndum 20. júní 2005 00:01 "Það má í raun kalla það fásinnu að ríki og sveitarfélög skuli ekki halda að sér höndum þegar kemur að framkvæmdum ýmiss konar," segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins. Hann segir samtökin hafa miklar áhyggjur af ríkisfjármálunum og tekur undir með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að brýn nauðsyn sé á meira aðhaldi en verið hefur. Framkvæmdagleði Íslendinga er mikil og hvarvetna sem litið er má sjá iðnaðar- og verkamenn reisa byggingar eða leggja vegi og verða ekki síst íbúar á höfuðborgarsvæðinu varir við þá þenslu. Víða í miðborg Reykjavíkur eru götur lokaðar vegna stærri framkvæmda og í nágrenni borgarinnar, á þjóðvegi 1 í báðar áttir, munu standa yfir vegaframkvæmdir fram á vetur. Nýjar byggingar rísa á hverjum degi í nýjum hverfum sveitarfélaganna á suðvesturhorni landsins á sama tíma og hundruð verkamanna byggja háhýsi í miðbænum. Annars staðar er einnig hafin eða í undirbúningi bygging heilla nýrra hverfa eins og í Garðabæ eða norður á Akureyri. Að ógleymdri þeirri þenslu sem skapast hefur fyrir austan land með byggingu Kárahnjúkavirkjunar og álvers Alcoa á Reyðarfirði. Davíð segir að stjórnvöldum hafi mistekist hrapallega að koma í veg fyrir þenslu með því að standa sjálft fyrir verkefnum sem að öllu jöfnu hefði mátt bíða með þangað til um hægðist. "Efnahagsaðstæður eru með þeim hætti að nauðsynlegt er að grípa inn í og sýna varkárni. Hátt gengið er að ganga af mörgum útflutningsgreinum dauðum og fyrirséð er að þegar og ef gengið lækkar þá hækkar verðbólgan úr öllu valdi. Þá er eðlilega búið að veikja mörg fyrirtæki svo mikið að verðbólgan gæti auðveldlega gengið af mörgum þeirra dauðum." Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
"Það má í raun kalla það fásinnu að ríki og sveitarfélög skuli ekki halda að sér höndum þegar kemur að framkvæmdum ýmiss konar," segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins. Hann segir samtökin hafa miklar áhyggjur af ríkisfjármálunum og tekur undir með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að brýn nauðsyn sé á meira aðhaldi en verið hefur. Framkvæmdagleði Íslendinga er mikil og hvarvetna sem litið er má sjá iðnaðar- og verkamenn reisa byggingar eða leggja vegi og verða ekki síst íbúar á höfuðborgarsvæðinu varir við þá þenslu. Víða í miðborg Reykjavíkur eru götur lokaðar vegna stærri framkvæmda og í nágrenni borgarinnar, á þjóðvegi 1 í báðar áttir, munu standa yfir vegaframkvæmdir fram á vetur. Nýjar byggingar rísa á hverjum degi í nýjum hverfum sveitarfélaganna á suðvesturhorni landsins á sama tíma og hundruð verkamanna byggja háhýsi í miðbænum. Annars staðar er einnig hafin eða í undirbúningi bygging heilla nýrra hverfa eins og í Garðabæ eða norður á Akureyri. Að ógleymdri þeirri þenslu sem skapast hefur fyrir austan land með byggingu Kárahnjúkavirkjunar og álvers Alcoa á Reyðarfirði. Davíð segir að stjórnvöldum hafi mistekist hrapallega að koma í veg fyrir þenslu með því að standa sjálft fyrir verkefnum sem að öllu jöfnu hefði mátt bíða með þangað til um hægðist. "Efnahagsaðstæður eru með þeim hætti að nauðsynlegt er að grípa inn í og sýna varkárni. Hátt gengið er að ganga af mörgum útflutningsgreinum dauðum og fyrirséð er að þegar og ef gengið lækkar þá hækkar verðbólgan úr öllu valdi. Þá er eðlilega búið að veikja mörg fyrirtæki svo mikið að verðbólgan gæti auðveldlega gengið af mörgum þeirra dauðum."
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent