Lífið

Haltur leiðir blindan um landið

Félagarnir Guðbrandur Einarsson, sem er sjónskertur, og Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlaður, ætla að ganga hringinn í kringum landið í sumar. Þeir lögðu af stað í morgun undir kjörorðinu „Haltur leiðir blindan“. Gangan er til styrktar Sjónarhóli og er tilgangur hennar m.a. sá að sýna að hægt sé að yfirvinna hindranir með viðeigandi hjálpartækjum, þjálfun og stuðningi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.