Fimm féllu í ómegin við Austurvöll 17. júní 2005 00:01 Hátíðarhöld fóru vel fram í Reykjavík í dag og lögðu tugir þúsunda leið sína í miðborgina. Veðurblíðan var með eindæmum og hitinn var reyndar svo mikill - og kannski hátíðleiki stundarinnar - að ekki færri en fimm féllu í ómegin undir hátíðardagskránni á Austurvelli í morgun. Þjóðhátíðarhöld hófust með hefðbundnum hætti klukkan tíu í morgun þegar forseti borgarstjórnar lagði blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavallakirkjugarði. Veðrið lék við hvurn sinn fingur, eins og segir um kýrnar í öðru kvæði, svo fjöldi fólks safnaðist snemma saman á Austurvelli til að fylgjast með hátíðardagskránni þar. Anna Kristinsdóttir, formaður þjóðhátíðarnefndar, setti hátíðina og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lagði blómsveig að minnisvarðanum um Jón Sigurðsson með aðstoð tveggja stúdenta. Forsætisráðherra hélt ávarp og að því loknu flutti Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona, sem var í hlutverki fjallkonunnar í ár, „Fjallkonuna“, ljóð sem Vilborg Dagbjartsdóttir orti sérstaklega fyrir þetta tilefni. Dagskráin stóð í um klukkustund og varð sumum það ofviða að standa í steikjandi sólskini allan þann tíma. Það leið yfir einn lögregluþjónanna sem stóðu heiðursvörð, tvo skáta, einn meðlim karlakórsins sem söng nokkur ættjarðarlög og einn eldri mann í áhorfendahópnum, alls fimm manns, enda er þetta hlýjasti 17. júní í sögu lýðveldisins. Flestir kunnu þó vel að meta blíðuna og röltu um bæinn og nutu fjölbreyttrar dagskrár sem í boði var. Hún stendur reyndar enn því það enn í gangi tónleikar við Arnarhól og standa þeir til klukkan tíu í kvöld. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Hátíðarhöld fóru vel fram í Reykjavík í dag og lögðu tugir þúsunda leið sína í miðborgina. Veðurblíðan var með eindæmum og hitinn var reyndar svo mikill - og kannski hátíðleiki stundarinnar - að ekki færri en fimm féllu í ómegin undir hátíðardagskránni á Austurvelli í morgun. Þjóðhátíðarhöld hófust með hefðbundnum hætti klukkan tíu í morgun þegar forseti borgarstjórnar lagði blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavallakirkjugarði. Veðrið lék við hvurn sinn fingur, eins og segir um kýrnar í öðru kvæði, svo fjöldi fólks safnaðist snemma saman á Austurvelli til að fylgjast með hátíðardagskránni þar. Anna Kristinsdóttir, formaður þjóðhátíðarnefndar, setti hátíðina og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lagði blómsveig að minnisvarðanum um Jón Sigurðsson með aðstoð tveggja stúdenta. Forsætisráðherra hélt ávarp og að því loknu flutti Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona, sem var í hlutverki fjallkonunnar í ár, „Fjallkonuna“, ljóð sem Vilborg Dagbjartsdóttir orti sérstaklega fyrir þetta tilefni. Dagskráin stóð í um klukkustund og varð sumum það ofviða að standa í steikjandi sólskini allan þann tíma. Það leið yfir einn lögregluþjónanna sem stóðu heiðursvörð, tvo skáta, einn meðlim karlakórsins sem söng nokkur ættjarðarlög og einn eldri mann í áhorfendahópnum, alls fimm manns, enda er þetta hlýjasti 17. júní í sögu lýðveldisins. Flestir kunnu þó vel að meta blíðuna og röltu um bæinn og nutu fjölbreyttrar dagskrár sem í boði var. Hún stendur reyndar enn því það enn í gangi tónleikar við Arnarhól og standa þeir til klukkan tíu í kvöld.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira