Ekki lengur á bak við eldavélina 31. maí 2005 00:01 „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina og fyrst karlmennirnir eru teknir við þeim verkum þarf framkvæmdin að vera einföld.“ Þetta sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnun nýrrar flæðieldunarlínu Matfugls í Mosfellsbæ. Matfugl hefur keypt svokallaða flæðieldunarlínu sem gerir fyrirtækinu kleift að fullelda kjúklingabita fyrir pökkun svo það nægir að hita þá upp og það er jafnvel óhætt að borða þá kalda. Það er sem sagt fljótlegt að elda þá og við það eru margir kostir. „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina þannig að það er nýr tími runninn upp. Karlmenn eru sagðir grilla á Íslandi og þá þarf þetta nú að vera einfalt í sniðum fyrst þeir eru teknir við þeim verkum,“ sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnunina. Hann sagðist enn fremur fagna þessu mikla framtaki Matfugls og hann tryði því að það myndi auka hamingju fjölskyldunnar. Landbúnaðarráðherra setti svo línuna af stað. Pólverjinn Jazek sem hefur unnið í kjúklingabransanum í fimm ár raðaði krydduðum kjúklingjavængjum í kílóavís á bandið og tólf mínútum síðar komu þeir út fulleldaðir. Ráðherrann fékk að grípa fyrsta bitann, sjóðheitan og sagði hann smakkast prýðilega. Tækið kostaði um fjórtán milljónir króna en það getur eldað 150 til 500 kíló af kjúklingabitum á klukkustund, allt eftir tegund og gerð. Fuglinum er slátrað í hinum enda hússins og svo kemur hann út tilbúinn eftir tólf mínútna eldun, fer í kælingu, pökkun og getur verið kominn í verslanir samdægurs. Framleiðendurnir sverja og sárt við leggja að það geti ekki verið salmonella í honum. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina og fyrst karlmennirnir eru teknir við þeim verkum þarf framkvæmdin að vera einföld.“ Þetta sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnun nýrrar flæðieldunarlínu Matfugls í Mosfellsbæ. Matfugl hefur keypt svokallaða flæðieldunarlínu sem gerir fyrirtækinu kleift að fullelda kjúklingabita fyrir pökkun svo það nægir að hita þá upp og það er jafnvel óhætt að borða þá kalda. Það er sem sagt fljótlegt að elda þá og við það eru margir kostir. „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina þannig að það er nýr tími runninn upp. Karlmenn eru sagðir grilla á Íslandi og þá þarf þetta nú að vera einfalt í sniðum fyrst þeir eru teknir við þeim verkum,“ sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnunina. Hann sagðist enn fremur fagna þessu mikla framtaki Matfugls og hann tryði því að það myndi auka hamingju fjölskyldunnar. Landbúnaðarráðherra setti svo línuna af stað. Pólverjinn Jazek sem hefur unnið í kjúklingabransanum í fimm ár raðaði krydduðum kjúklingjavængjum í kílóavís á bandið og tólf mínútum síðar komu þeir út fulleldaðir. Ráðherrann fékk að grípa fyrsta bitann, sjóðheitan og sagði hann smakkast prýðilega. Tækið kostaði um fjórtán milljónir króna en það getur eldað 150 til 500 kíló af kjúklingabitum á klukkustund, allt eftir tegund og gerð. Fuglinum er slátrað í hinum enda hússins og svo kemur hann út tilbúinn eftir tólf mínútna eldun, fer í kælingu, pökkun og getur verið kominn í verslanir samdægurs. Framleiðendurnir sverja og sárt við leggja að það geti ekki verið salmonella í honum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira