Ekki lengur á bak við eldavélina 31. maí 2005 00:01 „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina og fyrst karlmennirnir eru teknir við þeim verkum þarf framkvæmdin að vera einföld.“ Þetta sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnun nýrrar flæðieldunarlínu Matfugls í Mosfellsbæ. Matfugl hefur keypt svokallaða flæðieldunarlínu sem gerir fyrirtækinu kleift að fullelda kjúklingabita fyrir pökkun svo það nægir að hita þá upp og það er jafnvel óhætt að borða þá kalda. Það er sem sagt fljótlegt að elda þá og við það eru margir kostir. „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina þannig að það er nýr tími runninn upp. Karlmenn eru sagðir grilla á Íslandi og þá þarf þetta nú að vera einfalt í sniðum fyrst þeir eru teknir við þeim verkum,“ sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnunina. Hann sagðist enn fremur fagna þessu mikla framtaki Matfugls og hann tryði því að það myndi auka hamingju fjölskyldunnar. Landbúnaðarráðherra setti svo línuna af stað. Pólverjinn Jazek sem hefur unnið í kjúklingabransanum í fimm ár raðaði krydduðum kjúklingjavængjum í kílóavís á bandið og tólf mínútum síðar komu þeir út fulleldaðir. Ráðherrann fékk að grípa fyrsta bitann, sjóðheitan og sagði hann smakkast prýðilega. Tækið kostaði um fjórtán milljónir króna en það getur eldað 150 til 500 kíló af kjúklingabitum á klukkustund, allt eftir tegund og gerð. Fuglinum er slátrað í hinum enda hússins og svo kemur hann út tilbúinn eftir tólf mínútna eldun, fer í kælingu, pökkun og getur verið kominn í verslanir samdægurs. Framleiðendurnir sverja og sárt við leggja að það geti ekki verið salmonella í honum. Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina og fyrst karlmennirnir eru teknir við þeim verkum þarf framkvæmdin að vera einföld.“ Þetta sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnun nýrrar flæðieldunarlínu Matfugls í Mosfellsbæ. Matfugl hefur keypt svokallaða flæðieldunarlínu sem gerir fyrirtækinu kleift að fullelda kjúklingabita fyrir pökkun svo það nægir að hita þá upp og það er jafnvel óhætt að borða þá kalda. Það er sem sagt fljótlegt að elda þá og við það eru margir kostir. „Konan vill ekki lengur vera á bak við eldavélina þannig að það er nýr tími runninn upp. Karlmenn eru sagðir grilla á Íslandi og þá þarf þetta nú að vera einfalt í sniðum fyrst þeir eru teknir við þeim verkum,“ sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við opnunina. Hann sagðist enn fremur fagna þessu mikla framtaki Matfugls og hann tryði því að það myndi auka hamingju fjölskyldunnar. Landbúnaðarráðherra setti svo línuna af stað. Pólverjinn Jazek sem hefur unnið í kjúklingabransanum í fimm ár raðaði krydduðum kjúklingjavængjum í kílóavís á bandið og tólf mínútum síðar komu þeir út fulleldaðir. Ráðherrann fékk að grípa fyrsta bitann, sjóðheitan og sagði hann smakkast prýðilega. Tækið kostaði um fjórtán milljónir króna en það getur eldað 150 til 500 kíló af kjúklingabitum á klukkustund, allt eftir tegund og gerð. Fuglinum er slátrað í hinum enda hússins og svo kemur hann út tilbúinn eftir tólf mínútna eldun, fer í kælingu, pökkun og getur verið kominn í verslanir samdægurs. Framleiðendurnir sverja og sárt við leggja að það geti ekki verið salmonella í honum.
Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira