Stórhert eftirlit með örorkusvikum 27. apríl 2005 00:01 Tryggingastofnun ríkisins er nú að herða mjög eftirlit sitt, meðal annars með því hvort fólk á örorkubótum fer í kringum þær reglur sem þarf að uppfylla til að fá slíkar bætur greiddar, að sögn Sigurðar Thorlacius tryggingayfirlæknis. Eins og fram kemur í nýrri skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar hefur öryrkjum fjölgað mjög mikið og útgjöld hins opinbera hafi aukist úr 3,8 milljörðum króna í 12,7 milljarða á 13 árum. Á sama tíma hafi bótaþegum fjölgað um 82 prósent. Fréttablaðið hefur staðfestar heimildir fyrir því að fólk á örorkubótum taki að sér að vinna "svart", það er að tekjurnar séu ekki gefnar upp til skatts. Barnapössun í heimahúsum og hreingerningar eru meðal þeirra starfa sem þessir einstaklingar sækja í. Væru tekjurnar gefnar upp til skatts myndi það skerða örorkulífeyrinn. "Það er ekki bara svarta vinnan sem rætt er um að eigi sér stað hjá einstaklingum á örorkubótum," sagði Sigurður. "Það eru margir að segja okkur ósatt. Þar er um að ræða einstaklinga sem eru með börn en þykjast ekki vera í sambúð. Það þýðir að þeir fá miklu hærri bætur hjá okkur. Það hefur aftur í för með sér að þeir fjölmörgu sem eru í sárri neyð og algerlega upp á bæturnar komnir, líða fyrir hina sem eru að ljúga að okkur um sínar aðstæður. Nú verður kannski gripið til þess að lækka barnalífeyrinn og það bitnar illilega á þeim sem fá hann á réttum forsendum." Spurður um hvort sá örorkumatsstaðall sem tekinn var upp 1999 hefði gefist vel hvað varðaði að sía þá úr sem sannarlega þyrftu á örorkubótum að halda sagði Sigurður það ljóst, að hluti af vandamálinu væri krafa vinnumarkaðarins um aukna arðsemi. Þeir sem hefðu skerta færni gæfust ef til vill upp eða væru látnir fara. Íslensk rannsókn hefði leitt í ljós að mjög sterk tölfræðileg tengsl væru á milli atvinnuleysis og nýgengis örorku. Staðallinn ætti að greina á milli atvinnulausra og öryrkja, en geri það hugsanlega ekki eins og til væri ætlast. Til greina kæmi að herða hann eða athuga einnig félagslegar og fjárhagslegar aðstæður umsækjenda um örorku, en það væri heilbrigðisráðherra að ákveða það. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Sjá meira
Tryggingastofnun ríkisins er nú að herða mjög eftirlit sitt, meðal annars með því hvort fólk á örorkubótum fer í kringum þær reglur sem þarf að uppfylla til að fá slíkar bætur greiddar, að sögn Sigurðar Thorlacius tryggingayfirlæknis. Eins og fram kemur í nýrri skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar hefur öryrkjum fjölgað mjög mikið og útgjöld hins opinbera hafi aukist úr 3,8 milljörðum króna í 12,7 milljarða á 13 árum. Á sama tíma hafi bótaþegum fjölgað um 82 prósent. Fréttablaðið hefur staðfestar heimildir fyrir því að fólk á örorkubótum taki að sér að vinna "svart", það er að tekjurnar séu ekki gefnar upp til skatts. Barnapössun í heimahúsum og hreingerningar eru meðal þeirra starfa sem þessir einstaklingar sækja í. Væru tekjurnar gefnar upp til skatts myndi það skerða örorkulífeyrinn. "Það er ekki bara svarta vinnan sem rætt er um að eigi sér stað hjá einstaklingum á örorkubótum," sagði Sigurður. "Það eru margir að segja okkur ósatt. Þar er um að ræða einstaklinga sem eru með börn en þykjast ekki vera í sambúð. Það þýðir að þeir fá miklu hærri bætur hjá okkur. Það hefur aftur í för með sér að þeir fjölmörgu sem eru í sárri neyð og algerlega upp á bæturnar komnir, líða fyrir hina sem eru að ljúga að okkur um sínar aðstæður. Nú verður kannski gripið til þess að lækka barnalífeyrinn og það bitnar illilega á þeim sem fá hann á réttum forsendum." Spurður um hvort sá örorkumatsstaðall sem tekinn var upp 1999 hefði gefist vel hvað varðaði að sía þá úr sem sannarlega þyrftu á örorkubótum að halda sagði Sigurður það ljóst, að hluti af vandamálinu væri krafa vinnumarkaðarins um aukna arðsemi. Þeir sem hefðu skerta færni gæfust ef til vill upp eða væru látnir fara. Íslensk rannsókn hefði leitt í ljós að mjög sterk tölfræðileg tengsl væru á milli atvinnuleysis og nýgengis örorku. Staðallinn ætti að greina á milli atvinnulausra og öryrkja, en geri það hugsanlega ekki eins og til væri ætlast. Til greina kæmi að herða hann eða athuga einnig félagslegar og fjárhagslegar aðstæður umsækjenda um örorku, en það væri heilbrigðisráðherra að ákveða það.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Sjá meira