Innlent

Vorhreinsun borgarinnar að hefjast

Vorhreinsun Reykjavíkurborgar hefst þann 29. apríl og stendur til 7. maí en í júní í fyrra var hrundið af stað sérstöku átaki borgarstjóra, sem kallast „Tökum til hendinni“, þar sem borgarbúar voru hvattir til að ganga vel um borgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×