Fiskveiðistjórnun hafi mistekist 25. apríl 2005 00:01 Ástand þorsksins á Íslandsmiðum er áhyggjuefni, segir forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Fiskveiðistjórnunin hefur mistekist, að mati minnihlutans í sjávarútvegsnefnd Alþingis. Fundur var boðaður í sjávarútvegsnefnd Alþingis til að ræða ástand þorskstofnins en í nýlegu togararalli sýndu mælingar á stofninum mjög lélega árganga og stórlækkaða stofnvísitölu. Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunarinnar kynntu nefndnarmönnum helstu niðurstöður togararallsins en enn á eftir að meta aflasamsetningu og meðalþyngdir stofnsins þannig að endanlegar niðurstöður liggja ekki fyrir fyrr en um mánaðamótin maí-júní. En hvernig blasir ástandið við Hafrannsóknarstofnuninni? Jóhann Sigurjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segist ekki tjá sig um almennt ástand þorskstofnsins á þessu tímapunkti en það sem fram hafi komið sé frekari staðfesting á því árgangurinn 2001 sé mjög lélegur en það nýja sé að árgangurinn 2004 sé líka lélegur.. Það sé út af fyrir sig áhyggjuefni. Guðjón Hjörleifsson, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, segir að ekki hafi verið um neyðarfund að ræða heldur hafi verið farið fram á það að fundur yrði haldinn til að fara yfir fyrstu niðurstöðu úr togararallinu. Hafrannsóknarstofnunin hafi gert grein fyrir þeim en mikið eigi eftir að rannsaka og sömuleiðis búa til skýrslu þannig farið verði aftur yfir málið í byrjun júní þegar niðurstöður liggi fyrir. Fulltrúar minnihlutans í sjávarútvegsnefnd töldu fátt nýtt hafa komið fram á fundi sjávarútvegsnefndar. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, segir að fundurinn staðfesti það sem vitað hafi verið fyrir fram, að menn séu fastir í sama fari og þeir hafi verið undanfarin 20 ár og virðist ekki vera tilbúinir að hugsa hlutina upp á nýtt. Aðspurður hvað þurfi að gera til að bregðast við ástandinu segir Magnús Þór að skipta þurfi út mannskap. Þörf sé á nýjum mönnum sem séu tilbúnir að hugsa hlutina upp á nýtt og gera þá öðruvísi en þeir hafi verið gerðir undanfarin 25 ár. Mönnum hafi mistekist í fiskveiðstjórnun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Ástand þorsksins á Íslandsmiðum er áhyggjuefni, segir forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Fiskveiðistjórnunin hefur mistekist, að mati minnihlutans í sjávarútvegsnefnd Alþingis. Fundur var boðaður í sjávarútvegsnefnd Alþingis til að ræða ástand þorskstofnins en í nýlegu togararalli sýndu mælingar á stofninum mjög lélega árganga og stórlækkaða stofnvísitölu. Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunarinnar kynntu nefndnarmönnum helstu niðurstöður togararallsins en enn á eftir að meta aflasamsetningu og meðalþyngdir stofnsins þannig að endanlegar niðurstöður liggja ekki fyrir fyrr en um mánaðamótin maí-júní. En hvernig blasir ástandið við Hafrannsóknarstofnuninni? Jóhann Sigurjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segist ekki tjá sig um almennt ástand þorskstofnsins á þessu tímapunkti en það sem fram hafi komið sé frekari staðfesting á því árgangurinn 2001 sé mjög lélegur en það nýja sé að árgangurinn 2004 sé líka lélegur.. Það sé út af fyrir sig áhyggjuefni. Guðjón Hjörleifsson, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, segir að ekki hafi verið um neyðarfund að ræða heldur hafi verið farið fram á það að fundur yrði haldinn til að fara yfir fyrstu niðurstöðu úr togararallinu. Hafrannsóknarstofnunin hafi gert grein fyrir þeim en mikið eigi eftir að rannsaka og sömuleiðis búa til skýrslu þannig farið verði aftur yfir málið í byrjun júní þegar niðurstöður liggi fyrir. Fulltrúar minnihlutans í sjávarútvegsnefnd töldu fátt nýtt hafa komið fram á fundi sjávarútvegsnefndar. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, segir að fundurinn staðfesti það sem vitað hafi verið fyrir fram, að menn séu fastir í sama fari og þeir hafi verið undanfarin 20 ár og virðist ekki vera tilbúinir að hugsa hlutina upp á nýtt. Aðspurður hvað þurfi að gera til að bregðast við ástandinu segir Magnús Þór að skipta þurfi út mannskap. Þörf sé á nýjum mönnum sem séu tilbúnir að hugsa hlutina upp á nýtt og gera þá öðruvísi en þeir hafi verið gerðir undanfarin 25 ár. Mönnum hafi mistekist í fiskveiðstjórnun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira