Fischer ofar í huga en varnarmál 25. apríl 2005 00:01 Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Ekkert hefur verið að frétta af varnarmálaviðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna um hríð og þegar Heather Conley, varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, er spurð fregna, er svarið diplómatískt. Hún segist búast við að afstaða Íslendinga og Bandaríkjamanna verði gagnkvæm þegar upp verði staðið og segir að mikilvægi tengsla þjóðanna krefjist þess að viðræðurnar verði afar ítarlegar og taki til allra hliða málsins að teknu tilliti til aðstöðu beggja málsaðila. Conley segist ekki geta gert sér í hugarlund fyrir fram hver niðurstaðan verði að öðru leyti en því hve mikilvægt samningaferlið sé og hver brýnt sé að hafist verði handa sem fyrst. En það eru fleiri mál en varnarmálin sem hafa verið á dagskrá í samskiptum Íslendinga og Bandaríkjamanna undanfarið, til dæmis Bobby Fischer. Þegar rætt er við bandaríska erindreka virðist mikill tilfinningahiti fylgja umræðunni um gyðingahatur. Aðspurð hvort það hafi áhrif á suma þeirra segir Conley að vonandi hafi það áhrif á alla. Það sé algjörlega óviðunandi og óviðeigandi en það hafi ekki verið þess vegna sem Bandaríkin hafi beðið um að Fischer yrði sendur aftur til Bandaríkjanna heldur vegna lagalegrar meðferðar. Gyðingahatur sé engu að síður óheppilegt og hún voni að allir tali gegn því sem hann segi opinberlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Ekkert hefur verið að frétta af varnarmálaviðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna um hríð og þegar Heather Conley, varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, er spurð fregna, er svarið diplómatískt. Hún segist búast við að afstaða Íslendinga og Bandaríkjamanna verði gagnkvæm þegar upp verði staðið og segir að mikilvægi tengsla þjóðanna krefjist þess að viðræðurnar verði afar ítarlegar og taki til allra hliða málsins að teknu tilliti til aðstöðu beggja málsaðila. Conley segist ekki geta gert sér í hugarlund fyrir fram hver niðurstaðan verði að öðru leyti en því hve mikilvægt samningaferlið sé og hver brýnt sé að hafist verði handa sem fyrst. En það eru fleiri mál en varnarmálin sem hafa verið á dagskrá í samskiptum Íslendinga og Bandaríkjamanna undanfarið, til dæmis Bobby Fischer. Þegar rætt er við bandaríska erindreka virðist mikill tilfinningahiti fylgja umræðunni um gyðingahatur. Aðspurð hvort það hafi áhrif á suma þeirra segir Conley að vonandi hafi það áhrif á alla. Það sé algjörlega óviðunandi og óviðeigandi en það hafi ekki verið þess vegna sem Bandaríkin hafi beðið um að Fischer yrði sendur aftur til Bandaríkjanna heldur vegna lagalegrar meðferðar. Gyðingahatur sé engu að síður óheppilegt og hún voni að allir tali gegn því sem hann segi opinberlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira