Innlent

Kyrrt eftir skjálfta við Grindavík

Engir jarðskjálftar mældust norðaustur af Grindavík í gærkvöldi og í nótt en þar varð skjálfti upp á 3,2 á Richter laust fyrir klukkan sex í gærkvöldi. Hann fannst greinilega í Grindavík og síðan urðu nokkrir smáir eftirskjálftar en eftir það hefur allt verið kyrrt á svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×