Innlent

Borgarísjakar fyrir norðan land

Skip tilkynnti um borgarísjaka og nokkra smærri jaka 10 til 20 mílur austur af Hornbjargi um miðnætti þar sem þeir gætu verið varasamir skipum. Þá lónar gríðarstór borgarísjaki inni á Húnaflóa en ekki hefur sést til ísbjarna á honum þrátt fyrir eftirgrennslan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×