Minni lyfjanotkun bætir heilsufær 24. apríl 2005 00:01 Langtímarannsókn Vilhjálms Ara Arasonar læknis og samstarfsmanna hans leiðir í ljós að vaxandi sýklalyfjanotkun gegn eyrnabólgum barna hefur leitt til aukins lyfjaónæmis og á endanum verri eyrnaheilsu barnanna. Rannsóknin er liður í doktorsverkefni Vilhjálms og hefur staðið frá árinu 1991. Fram kemur að sýklalyfjanotkunin er meiri hérlendis en annars staðar á Norðurlöndum og því hefur þótt ástæða til að skoða afleiðingar þess sérstaklega. "Miðeyrnabólgur barna eru langalgengasti einstaki heilsuvandinn sem herjar á börn. Hafi minnsti grunur vaknað um bólgu í eyrum hefur hún verið meðhöndluð með sýklalyfjum. Þetta hefur gjörbreyst í seinni tíð enda ástæða til," segir Vilhjálmur Ari. Rannsókn hans leiddi meðal annars í ljós að sums staðar á landinu voru börn meðhöndluð við eyrnabólgum þrisvar á ári að jafnaði og fengu þau margfalt meira af sýklalyfjum en fullorðið fólk. "Þetta leiddi til vaxandi sýklaónæmis meðal barna. Full ástæða er til þess að vara við þessu lyfjaónæmi. Enda hefur Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna (WHO) skilgreint ónæmisþróunina sem meiriháttar ógn við heilsu manna í framtíðinni vegna þess að það eykur líkurnar á að ekki finnist nothæf lyf við erfiðum bakteríusýkingum," segir Vilhjálmur Ari. Rannsókn hans nær til Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja, Bolungarvíkur og Egilsstaða. "Egilsstaðir skáru sig úr. Þar minnkaði sýklalyfjanotkunin um sextíu til sjötíu af hundraði. Samfara þessu batnaði eyrnaheilsa barna á svæði heilsugæslustöðvarinnar. Börnum sem fengu rör í hljóðhimnur fækkaði á sama tíma og þeim fjölgaði í Vestmannaeyjum, þar sem sýklalyfjanotkunin var meiri." Fréttir Innlent Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Langtímarannsókn Vilhjálms Ara Arasonar læknis og samstarfsmanna hans leiðir í ljós að vaxandi sýklalyfjanotkun gegn eyrnabólgum barna hefur leitt til aukins lyfjaónæmis og á endanum verri eyrnaheilsu barnanna. Rannsóknin er liður í doktorsverkefni Vilhjálms og hefur staðið frá árinu 1991. Fram kemur að sýklalyfjanotkunin er meiri hérlendis en annars staðar á Norðurlöndum og því hefur þótt ástæða til að skoða afleiðingar þess sérstaklega. "Miðeyrnabólgur barna eru langalgengasti einstaki heilsuvandinn sem herjar á börn. Hafi minnsti grunur vaknað um bólgu í eyrum hefur hún verið meðhöndluð með sýklalyfjum. Þetta hefur gjörbreyst í seinni tíð enda ástæða til," segir Vilhjálmur Ari. Rannsókn hans leiddi meðal annars í ljós að sums staðar á landinu voru börn meðhöndluð við eyrnabólgum þrisvar á ári að jafnaði og fengu þau margfalt meira af sýklalyfjum en fullorðið fólk. "Þetta leiddi til vaxandi sýklaónæmis meðal barna. Full ástæða er til þess að vara við þessu lyfjaónæmi. Enda hefur Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna (WHO) skilgreint ónæmisþróunina sem meiriháttar ógn við heilsu manna í framtíðinni vegna þess að það eykur líkurnar á að ekki finnist nothæf lyf við erfiðum bakteríusýkingum," segir Vilhjálmur Ari. Rannsókn hans nær til Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja, Bolungarvíkur og Egilsstaða. "Egilsstaðir skáru sig úr. Þar minnkaði sýklalyfjanotkunin um sextíu til sjötíu af hundraði. Samfara þessu batnaði eyrnaheilsa barna á svæði heilsugæslustöðvarinnar. Börnum sem fengu rör í hljóðhimnur fækkaði á sama tíma og þeim fjölgaði í Vestmannaeyjum, þar sem sýklalyfjanotkunin var meiri."
Fréttir Innlent Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira