Innlent

Þúsundir þustu í sund

Áætlað er að þúsundir fólks hafi þekkst boð Kópavogsbæjar. Miklar annir voru í ísbúðum um allt land og línuskautar blasa við á hverju horni. Þá nýttu margir veðurblíðuna til vorverka í görðum sínum enda bendir margt til að Vetur konungur hafi þekkt sinn vitjunartíma og kvatt fram á haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×