RKÍ á hamfarasvæðunum næstu 10 ár 23. apríl 2005 00:01 Enn er mikið uppbyggingarstarf fyrir höndum á hamfarasvæðunum í Asíu þar sem flóðbylgjan reið yfir í lok síðasta árs - svo mikið að Rauði kross Íslands gerir ráð fyrir að starfa þar næstu tíu árin. Tæpir fjórir mánuðir eru liðnir frá því flóðbylgjan reið yfir í Asíu með hörmulegum afleiðingum. Tíu sendifulltrúar Rauða kross Íslands hafa unnið að hjálparstörfum í Indónesíu og Srí Lanka. Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, var þeirra á meðal og lýsti reynslu sinni á opnum fundi hjá Reykjavíkurakademíunni í dag. Hólmfríður starfaði í fimm vikur í Banda Ache héraði á Súmötru þar sem 400 þúsund manna er enn saknað og um 150 þúsund eru taldir af. Hún starfaði í tjaldsjúkrahúsi á vegum Rauða krossins við frumstæðar aðstæður. Tók þátt í gleði íbúanna og sorg; tók á móti nýfæddum börnum og veitti þeim sem misst höfðu ástvini sína stuðning. Hún sagði bæði athyglisvert að upplifa mismunandi menningarhefðir og hvað margir höfðu misst mikið. Dæmi eru um að heilu fjölskyldurnar hafi þurrkast út. Þrátt fyrir að langur tími muni líða þar til lífið kemst aftur í eðlilegt horf hjá íbúum Banda Ache héraðs segir Hólmfríður mikinn kraft vera í uppbyggingarstarfi. Énn er verið að leita að og finna lík, auk þess sem fólk sé að koma sér upp heimili að nýju. Ljóst er að starfi Rauða kross Íslands á flóðasvæðunum er hvergi nærri lokið. Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, segir að samkvæmt áætlunum verði samtökin á flóðavæðunum næstu tíu ár, umfang uppbyggingarinnar sé það gríðarlegt. Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Enn er mikið uppbyggingarstarf fyrir höndum á hamfarasvæðunum í Asíu þar sem flóðbylgjan reið yfir í lok síðasta árs - svo mikið að Rauði kross Íslands gerir ráð fyrir að starfa þar næstu tíu árin. Tæpir fjórir mánuðir eru liðnir frá því flóðbylgjan reið yfir í Asíu með hörmulegum afleiðingum. Tíu sendifulltrúar Rauða kross Íslands hafa unnið að hjálparstörfum í Indónesíu og Srí Lanka. Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, var þeirra á meðal og lýsti reynslu sinni á opnum fundi hjá Reykjavíkurakademíunni í dag. Hólmfríður starfaði í fimm vikur í Banda Ache héraði á Súmötru þar sem 400 þúsund manna er enn saknað og um 150 þúsund eru taldir af. Hún starfaði í tjaldsjúkrahúsi á vegum Rauða krossins við frumstæðar aðstæður. Tók þátt í gleði íbúanna og sorg; tók á móti nýfæddum börnum og veitti þeim sem misst höfðu ástvini sína stuðning. Hún sagði bæði athyglisvert að upplifa mismunandi menningarhefðir og hvað margir höfðu misst mikið. Dæmi eru um að heilu fjölskyldurnar hafi þurrkast út. Þrátt fyrir að langur tími muni líða þar til lífið kemst aftur í eðlilegt horf hjá íbúum Banda Ache héraðs segir Hólmfríður mikinn kraft vera í uppbyggingarstarfi. Énn er verið að leita að og finna lík, auk þess sem fólk sé að koma sér upp heimili að nýju. Ljóst er að starfi Rauða kross Íslands á flóðasvæðunum er hvergi nærri lokið. Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, segir að samkvæmt áætlunum verði samtökin á flóðavæðunum næstu tíu ár, umfang uppbyggingarinnar sé það gríðarlegt.
Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira