Innlent

Kók um borð að nýju

Icelandair og Vífilfell undirrituðu í dag samning um að vörur Vífilfells verði á ný fáanlegar um borð í vélum Icelandair og næstu tvö árin hið minnsta. Samningurinn felur í sér kaup Icelandair á gosdrykkjum, bjór, vatni, safa og léttum vínum frá Vífilfelli.  Til marks um umfang samningsins þá flytur Icelandair að meðaltali um fjögur þúsund farþega á hverjum sólarhring í áætlunarflugi sínu. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×