Fagnar reglum um fjármál þingmanna 21. apríl 2005 00:01 Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar því að framsóknarmenn vilji setja reglur um fjármál og eignir Alþingismanna. Hún hafi lagt það til í mörg ár. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem setur ekki eina einustu reglu um það hvernig fjármálum þingmanna og ráðherra er háttað. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að forsætisnefnd þingsins setji strax reglur sem koma í veg fyrir spillingu. Hún fer fram á það að settar verði reglur varðandi boðsferðir, gjafir og setu í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Reyndar telji hún að það sé vafasamt að þingmenn eigi að geta setið í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Annars staðar á Norðurlöndum eru þingmenn beðnir um að tilkynna um öll störf sem þeir sinna utan þingsins og hvað þeir fá í laun og skiptir engu hvort um einkafyrirtæki eða ríkisstofnanir er að ræða. Þá greina þeir frá öllum fjárhagslegum stuðningi og gjöfum sem þeir fá sem og ferðum til útlanda sem fyrirtæki eða félagasamtök borga fyrir. Þá þurfa þingmenn og ráðherrar að greina frá öllum hlutabréfum eða öðrum eignum sem fara yfir 500 þúsund íslenskra króna. Aðeins er um beiðnir að ræða nema í Finnlandi en þar eru þingmenn og ráðherrar skyldugir til að gefa þessi mál upp. Jóhanna hefur barist fyrir slíkum reglum í áraraðir án þess að hljóta nægilegar undirtekir þar til forsætisráðherra léði máls á því á Alþingi í gær. Jóhanna segist telja að menn hafi gert þetta vegna þess að þeir hafi verið komnir út í horn vegna þeirrar umræðu sem hafi verið um fjármálalega spillingu í tengslum við einkavinavæðinguna, eins og hún orðar það. Aðspurð hverjar hún telji ástæðurnar fyrir því að ekkert hafi verið gert segir Jóhanna að þingmenn hafi í krafti valds síns reist ákveðnar girðingar í kringum sig og hafi ekki tekið þátt í því gegnsæi sem verið hafi í stjórnsýslunni en þetta sé sem betur fer að breytast Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar því að framsóknarmenn vilji setja reglur um fjármál og eignir Alþingismanna. Hún hafi lagt það til í mörg ár. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem setur ekki eina einustu reglu um það hvernig fjármálum þingmanna og ráðherra er háttað. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að forsætisnefnd þingsins setji strax reglur sem koma í veg fyrir spillingu. Hún fer fram á það að settar verði reglur varðandi boðsferðir, gjafir og setu í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Reyndar telji hún að það sé vafasamt að þingmenn eigi að geta setið í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Annars staðar á Norðurlöndum eru þingmenn beðnir um að tilkynna um öll störf sem þeir sinna utan þingsins og hvað þeir fá í laun og skiptir engu hvort um einkafyrirtæki eða ríkisstofnanir er að ræða. Þá greina þeir frá öllum fjárhagslegum stuðningi og gjöfum sem þeir fá sem og ferðum til útlanda sem fyrirtæki eða félagasamtök borga fyrir. Þá þurfa þingmenn og ráðherrar að greina frá öllum hlutabréfum eða öðrum eignum sem fara yfir 500 þúsund íslenskra króna. Aðeins er um beiðnir að ræða nema í Finnlandi en þar eru þingmenn og ráðherrar skyldugir til að gefa þessi mál upp. Jóhanna hefur barist fyrir slíkum reglum í áraraðir án þess að hljóta nægilegar undirtekir þar til forsætisráðherra léði máls á því á Alþingi í gær. Jóhanna segist telja að menn hafi gert þetta vegna þess að þeir hafi verið komnir út í horn vegna þeirrar umræðu sem hafi verið um fjármálalega spillingu í tengslum við einkavinavæðinguna, eins og hún orðar það. Aðspurð hverjar hún telji ástæðurnar fyrir því að ekkert hafi verið gert segir Jóhanna að þingmenn hafi í krafti valds síns reist ákveðnar girðingar í kringum sig og hafi ekki tekið þátt í því gegnsæi sem verið hafi í stjórnsýslunni en þetta sé sem betur fer að breytast
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira