Innlent

Barnabókaverðlaunin afhent

Ragnheiður Gestsdóttir hlaut í dag Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Sverðberinn. Í sögunni er að mati dómnefndar glímt við sígildar spurningar um gott og illt, mjúkt og hart, og þykir besta frumsamda barnabókin á síðasta ári. Guðni Kolbeinsson hlaut verðlaun fyrir þýðingu bókarinnar Abarat eftir Clive Barker.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×