Erlent

Mikill mannfjöldi á Péturstorginu

Um 40 þúsund manns hafa safnast saman á Péturstorginu til að fylgjast með páfastrompnum á Sixtínsku kapellunni í Vatikaninu. Reykurinn hefur fram að þessu verið svartur en búist er við tveimur atkvæðagreiðslum til viðbótar í dag að því gefnu að sú næsta skeri ekki úr um hver verði næsti páfi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×